Hversu mikið er nóg?
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hversu mikið er nóg?

Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →
Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →
Skammtafræði (Quantum Physics)
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Skammtafræði (Quantum Physics)

Margir hafa verið að horfa á myndina “The Secret” upp á síðkastið og langar mig til að reyna að útskýra fyrir ykkur á hvaða vísindum hún byggir. Myndin byggir á kenningum um skammtafræði sem er grein innan eðlisfræðinnar. En myndin á þó meira skylt við heimspeki og trúfræði þar sem …

READ MORE →
Látum okkur líða vel
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Látum okkur alltaf líða eins og við eigum heiminn

Vorið er sá tími sem að mörgum einstaklingum líður einna best. Líf er að vakna allt í kring, brumin koma á trén og krókusarnir kíkja upp úr snjónum í garðinum. Sólin skín og allt verður svo bjart og fallegt. Í janúar finnum við oftar en ekki fyrir pressunni um að …

READ MORE →
Geðorðin 10
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Geðorðin 10

Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni setjum við hér inn Geðorðin 10. Þetta er góð lesning fyrir hvern sem er og gott að staldra við til að velta fyrir sér eigin líðan og hugsun. Það geta allir orðið betri manneskjur með því að tileinka sér það sem …

READ MORE →
Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →
Rafsegulsvið í barnaherbergjum
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Rafsegulsvið og eitruð efnasambönd í barnaherbergjum

Mörg börn hafa örugglega fengið nýjar leikjatölvur í jólapakkanum eða einhver af hinum fjölmörgu raftækjum sem eru í boði inn í barnaherbergið. Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu um daginn sem unnin var upp úr frétt frá Politiken er sagt frá að börn séu viðkvæmari fyrir eitruðum efnasamböndum en fullorðinir og eru …

READ MORE →
Fyrirmyndir unglingsstúlkna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingsstúlkur vilja líkjast fyrirmyndum í tónlistarmyndböndum

Eva Harðardóttir og Ingunn Ásta Sigmundsdóttir sendu inn grein í Morgunblaðið um daginn sem fjallaði um rannsóknarefni þeirra til BA prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn þeirra beindist að líkamsímynd íslenskra unglingsstúlkna og hvernig hún tengist útliti kvenna í fjölmiðlum og þá sérstaklega í tónlistarmyndböndum. Niðurstöður rannsóknarinnar …

READ MORE →