Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bara rabarbara og banana ís

285 gr. rabarbari 30 ml. vatn 55 gr. hakkaðar döðlur ½ tsk. vanilluduft 2 meðalstórir bananar hakkaðar hnetur til skrauts.   Skerið rabarbarann í ca. 2 cm. bita og skellið í pott með köldu vatni. Látið suðuna koma upp. Þegar suðan er komin upp, hellið þá vatninu af. Hafið rabarbarann …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Mangodesert

4 dl mangóbitar ½ dl kókosvatn 2-3 msk agavesýróp 1-2 msk kaldpressuð kókosolía 1 tsk vanilluduft smá himalayasalt 2 dl mangobitar 1 msk malað kakónibbs eða hreint lífrænt kakóduft   Setjið allt í blandara nema 2 dl af mangobitum, og blandið vel. Sejtið í desertglös í lögum, mangosósu og mangobita. …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Banana pítsa m/súkkulaði

Þegar þið bakið þessa pítsabotna (sjá hér) þá bætið þið útí uppskriftina 1 msk kanilduft og 1-2 msk agavesýróp. 1 forbakaður pítsabotn m/kanil + agave* 4 bananar 1 tsk kanill 1 dl kaldpressuð lífræn kókosolía* 1 dl hreint lífrænt kakóduft* ½ dl agavesýróp* Skerið bananana í bita og raðið oná …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Rúsínu og vanillu “ostakaka” (tofukaka) – Glúteinlaus

Hér kemur flott uppskrift frá henni Ingu 50 gr. kornflex (mais eða bókhveitiflögur) 50 gr. cashew hnetur 11/2 msk. kaldpressuð ólífuolía 200 gr. stíft tofu 2-3 msk. hunang eða sýróp (t.d. agave) 2 tsk. vanilluduft rifinn börkur af einni appelsínu (lífrænni) 4 egg 50 gr. hrísgrjónamjöl 1 tsk. vínsteinslyftiduft 50 …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman   Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)   Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Bláberja-ísterta

Rakst á þessa flottu uppskrift í Bændablaðinu og varð ekki hissa þegar ég sá að hún var fengin af vefnum hennar Sigrúnar, www.cafesigrun.com Ísköld og svakalega blá bláberja-ísterta Botn: 1 ½ bolli hnetur 1 lúka döðlur 3 msk. agavesíróp Ísfylling: 2 bollar macadamia-hnetur (má nota brasilíu- eða cashewhnetur) 1 ½ …

READ MORE →