HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Að fasta

Í okkar nútímasamfélagi flæðir allt í mat og sem betur fer þekkja langflest okkar ekki skort. Allt snýst um mat og mikil orka fer í að velta honum fyrir sér. En við erum mikið búin að missa tengslin á milli matar og heilbrigðis. Alls kyns eiturefni eiga greiða leið inn …

READ MORE →
Hversu mikið er nóg?
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hversu mikið er nóg?

Við mannfólkið erum hreint út sagt ótrúleg! Reyndar held ég að við Íslendingar séum sennilega með þeim allra bestu, eða hvað… erum við ein af þeim verstu. Við ætlum okkur mikið og trúum því að við getum flest, ef ekki allt. Svo sannarlega er það gott og gilt, nema hvað …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →
Að byrja aftur að æfa
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að byrja aftur að æfa

Nú í sumarlok ætla margir að rjúka af stað með fögur fyrirheit um að koma sér nú í form. Margir hafa eflaust slakað á í sumar gagnvart hreyfingunni og ætla að taka haustið með trukki og dýfu. Hafið þó hugfast að betra er að byrja rólega og halda þetta út, …

READ MORE →
Þjálfun og þol
Greinar um hreyfinguHreyfing

Þjálfun með stuttum hléum eykur þol

Nýjar rannsóknir sýna að það borgar sig að blanda saman stuttum, kraftmiklum æfingum við mýkri og rólegri æfingar eða að taka stutt hlé á milli æfinga. Í rannsókninni var ungt fólk í menntaskóla, sem var í ágætu formi, beðið að taka 30 sekúndna hlaupaspretti og svo annað hvort að hvíla …

READ MORE →
Aðgerð og sár
MataræðiVítamín

Vítamín og bætiefni sem hægt er að taka til að flýta fyrir gróanda sára eða eftir aðgerðir

Hægt er að byrja undirbúning líkamans til að gróa eftir aðgerðir, jafnvel fyrir aðgerðina sjálfa. Góð næring og bætiefni hjálpa sárum til að gróa hraðar. Heilbrigt ónæmiskerfi, í góðu jafnvægi, hjálpar líkamanum að verjast sýkingum. Einnig eru mörg bætiefni og margar jurtir sem að hjálpa líkamanum að gróa hratt og …

READ MORE →