MataræðiÝmis ráð

Að fasta

Í okkar nútímasamfélagi flæðir allt í mat og sem betur fer þekkja langflest okkar ekki skort. Allt snýst um mat og mikil orka fer í að velta honum fyrir sér. En við erum mikið búin að missa tengslin á milli matar og heilbrigðis. Alls kyns eiturefni eiga greiða leið inn …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Súrt og basískt mataræði

Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum. Hér að neðan má finna töflu um …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Vöðva- og hreyfifræði

Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Osteópatía

Osteópatía er heildrænt meðferðarform. Hugmyndafræðin byggist á því að meðhöndla þarf alla manneskjuna, ekki bara sjúkdómseinkennin. Osteópatar greina og meðhöndla líkamleg vandamál sem tengjast til dæmis vöðvum, liðböndum, liðamótum og taugakerfi. Í upphafi meðferðar er notast við próf sem meta hreyfanleika og virkni vöðva og liðamóta, auk þess sem tekið …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nuddmeðferðir

Nudd er meðferð þar sem unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Þessari meðferð er meðal annars ætlað að mýkja vöðva, draga úr vöðvaspennu og bæta blóðflæði líkamans. Margar mismunandi nuddmeðferðir eru til og notaðar. Þær eru byggðar á mismunandi kenningum og notast við mismunandi tækni og aðferðir. Algengustu meðferðirnar eru klassískt- …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Með því að stinga nálum í valda punkta, sem valdir eru út frá ástandi einstaklingsins, …

READ MORE →