Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Fljtlegir ptsubotnar r spelti Prenta Rafpstur

350 g spelt*, t.d. fnt og grft til helminga
1-1 msk vnsteinslyftiduft*
sm himalaya ea sjvarsalt
2-3 msk kaldpressu ola, t.d. kkos* ea lfu
180 - 200ml dl heitt vatn

Blandi urrefnunum saman skl, g set etta gjarnan matvinnsluvl me hnoara. Bti olunni t og endi a setja vatni rlega t mean vlin er gangi. egar deigi myndar klu vlinni er a tilbi. Stri sm spelti bor og fletji deigi frekar unnt t. g nota hringlttan disk sem er um 23 cm verml og skelli honum ofan deigi til a skera t eftir og f hringlaga botn. Setji bkunarpappr ofnpltu, leggi botninn ar ofan og forbaki vi 200c 3-4 mn. Lti rakt stykki on botnana svo eir haldist mjkir. essi uppskrift gefur af sr 3 botna.

a er trlega sniugt a baka nokkra ptsabotna einu. a munar frekar litlu tmalega s a baka 2 botna ea 4 egar maur anna bor er byrjaur a baka. Og san frysta sem maur er ekki a nota. a er mjg gilegt a eiga frysta ptsubotna egar kemur a erilsmu kvldi.....

*fst lfrnt fr Himneskri Hollustu

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn