Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Ofurfa - Ofurmmmur Prenta Rafpstur

Pistill fr Sollu

egar g var ltil passai mamma alltaf vel upp hva g borai. Hn gaf mr gjarnan sl (furttin mn er r Eyjum), krkiberjasafa, mjlkursrt grnmeti, fjallagrasaspu, baunabuff, mndlur, jurtate, krska (bi til r heilum hfrum) brokkol, hundasru og fflasalat, srar raurfur, rifnar gulrtur, sprur og fleira essum dr.

Henni var miki mun a g fengi minn skammt daglega enda var g lti, mjtt og vikvmt str. g var me ofnmi fyrir lsi og mamma var ekki miki fyrir a gefa okkur vitamin, fannst vi eiga a geta fengi allt r matnum. Flest af essum mat var heimarkta, "heimatnt" ea heimagert. Enda tkaist a fara til berja, tna jurtir og grs, rkta grnmeti, lta spra o.fl.

"Heimilistki" var forlt hrrivl sem var hgt a breyta hakkavl, hnoara, safapressu, vanilluhringjavl m.m. essi vl var notu til a ba til krkiberjasafann, hnoa braui, hakka baunirnar, ba til smkkudeigi, j hn var hreinlega notu allt.

egar g lt til baka dag s g a mamma var ekki bara a gefa mr ofurfu sins tma, heldur var hn ofurmamma. Hn fr til berja og sultai og saftai, tndi sveppi sem hn bi urrkai og smjrsteikti, rktai grnmeti, frysti a og sri, tndi jurtir og grs seii og te, bakai brau, kkur og ptsur, hakkai baunir buff og binga, kenndi hljfri fullu starfi, saumai ftin okkur systkinin, hli a heimilisblmunum og fr sund og frnskutma.

a er skrti til ess a hugsa a sama tma og mamma var a ssla etta hr uppi slandi var kynsystir hennar a gera eitthva svipa Per, nema a s var a rkta macart, urrka hana og mala, og Kna var einhver fr Ling Lang a verka Gojiber samhlia fatasaumi og frnskutmum.


Hva er ofurfa?
Skilgreiningin ofurfu er s a hn hafi meiri nringu en gerist og gengur me venjulegar futegundir. Blber flokkast t.d. undir ofurfu ea ofurvexti vegna ess hve einstaklega rk au eru af andoxunarefnum, ravarnarefnum, c-vtamni, magnesium og trefjum sem sg eru nausynleg heilsu okkar.

a eru fullt af futegundum sem vi ekkjum og borum dags daglega sem eru flokkaar sem ofurfa, t.d.:
alfalfa sprur, avkd, baunir, brenninetla, brokkol, engiferrt, graskersfr, grnt te, heilir hafrar, hrfrola, krkiber, mndlur, raurfa, seller, sesamfr, spnat, steinselja, tmatar, vatnakarsi svo eitthva s nefnt. etta ekkjum vi flest ll og g gti best tra v a um 80% af venjulegu flki nota um 50% af essum futegundum reglulega og er a bara mjg gott ml fyrir kropp og koll, vi verum bara hraustari vi essa neyslu svo framarlega sem vi pssum okkur a bora fjlbreytt.

San eru nokkrar ofurfutegundir sem eru ornar soldi ekktar eins og: aloa vera, bee pollen, himalayakristals salt, hrtt hunang, hveitigras, kaldpressu kkosolia, kkosvatn, strnugras, sprulna, sl, eim fer fjlgandi sem kannast vi essar futegundir.

Frri ekkja aftur mti camu camu, chiafr, durian, fjlubltt masduft. gojiber, hampoliu, kak nibs, lucumaduft, maca, mesquiduft.
eir sem etta ekkja eru flestir einhverskonar heilsunrdar. etta hrefni er reyndar afar ekkt snu "heimalandi" og stran part af essu nota "innfddir " daglega sem part af snu matari. Alveg sama htt og vi notum krkiberin, fjallagrsin og slin okkar. Ekkert af essu hrefni er eitthva dularfullt ea skrti, en a sem vi ekki ekkjum erum vi elilega soldi hikandi gagnvart. a arf bara meiri frslu. Mjg algengt er a bora hrefni beint sbr. Gojiberin ea ba r v eitthva anna hollt og gott.

Allt hefur 2 hliar
Eins gott og miki gagn etta gerir fyrir kroppinn hefur allt 2 hliar. Vi erum komin inn grtt svi ar sem matur og nttruleg fubtarefni krossast. a urfum vi a hafa hugfast egar vi borum etta v margt af essum futegundum er mjg krftugt svo a borgar sig a gta hfs. Ef vi t.d. borum 3 pakka af slvum er lklegt a vi fum niurgang, ea ef vi drekkum 3 gls af hveitigrasi gubbum vi lungum og lifur og verum jafn grn framan og grasadjsi.

g tla a fra ykkur um nokkrar af essum svo klluu ofurfutegundum og gefa ykkur uppskrift og hugmyndir af v hvernig hgt er a nota a.

Gangi ykkur sem allra best
SollaMaca- Lepidium Peruvianum Chacon
Macadufti er unni r maca rtinni sem vex hstu hum Andesfjalla. Rtin er urrku og mlu og r verur etta srstaklega nringarrka duft enda er maca oft lkt vi ginseng og kalla per-ginseng ea brasilu-ginseng, en a ekkert skilt vi ginseng anna en hrifin kropp og koll.

Maca er mjg orkugefandi, eykur einbeitingu og thald. Einnig er a algjr snilld fyrir okkur konurnar sem erum farnar a vera eins og bilaur ofn..... srstaklega egar breytingarskeii bankar upp. Margar konur tala um a maca dufti haldi essum einkennum skefjun. Innfddir segja a vera vegna ess a egar rtin er a vaxa arf hn bi a ola mikla hita og mikinn kulda og hefur v eiginleika a koma jafnvgi. Auk ess er maca sttfullt af vtamnum, stein og snefilefnum, ensmum og aminosrum. a inniheldur miki af b-vtamnum m.a.b-12, c-vtamn, kalk, jrn, magnesium, sink, auk proteins, grar fitu og trefja. A auki inniheldur maca 17 lfsnausynlegar aminosrur.

Rlagur dagsskammtur er fr 1tsk upp 8tsk, alltaf a byrja litlu magni og san auka a sm saman. g nota a aallega sjeika, konfekt og skkulai. v miur fst a ekki hr landi eins og er en vonandi verur btt r v fljtlega, en anga til urfi i a hafa augun opin heilsu og whole foods bum erlendis.

Gojiber - lfaber - Lycium Barbarum
Tali er a uppruni essara berja s Tbet, Himalaya og Kna. Enda ekkir hvert mannsbarn essi ber ar. Gojiber eru sg vera einn s nringarrkasti vxtur jararkringlunni, sttfull af andoxunarefnum, yfir 15% protein, a,b,c-vtamn strum skmmtum, 18 amnsrur, 21 stein og snefilefni svo eitthva s neft.

Knverjar hafa vita um essi "grttu" ber fr rfi alda og hafa eir nota au sundir ra, bi til lkningar og manneldis. Miki magn andoxunarefna m.a. polysaccaharides hafi au hrif kroppinn a nmiskerfi styrkist hratt og rugglega og v rlegt a auka skammtinn af berjunum egar kvef ea flensueinkenni gera vart vi sig. au eru sg auka orku, einbeitingu og vellan.

Mlt er me a vi borum um 5 g af essum berjum daglega. Gojiberin vaxa strum runnum, ar eru au ltin roskast og san eru runnarnir hristir og berin detta jrina og slurrkast. fyrst eru au tnd. Hgt er a nota au tal vegu, sem snakk, t skkulai, t msl, ba til r eim bing ea desert, str eim t salat, nota dressingar ea ssur ea ......Mndlumjlk me macadufti


vaxtasalat


Gojiberja chutney

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn