Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Jˇlakakan hennar Sollu Prenta Rafpˇstur

jolabjollurÉg fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu - fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við

 

200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær
2 dl agave*
1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana
3-4 egg
150 g spelt* (t.d. fínt & gróft til helminga)
75 g kókosmjöl*
2-3 msk kakóduft*

2 tsk vínsteinslyftiduft*
1 tsk kanill
1 tsk allrahanda
½ tsk malaðar kardimommur
½ tsk vanilluduft*
½ tsk himalaya eða sjávarsalt
1 dl rúsínur*
100 g döðlur, smátt saxaðar*
50 g möndlur, gróft saxaðar*
50 g heslihnetur, gróft saxaðar*
50 g sesamfræ*
50 g sólblómafræ*
1 msk rifið appelsínuhýði
1 msk rifið mandarínuhýði

þetta er alveg ótrúlega fljótleg & auðveld kaka - ekki láta langan hráefnalista hræða ykkur

setjið 200g döðlur + agave + kókosolíu í matvinnsluvél & maukið, ef þið notið egg bætið þá einu & einu útí
blandið restinni af uppskriftinni saman í skál & blandið svo agaveblöndunni varlega saman við með sleif
setið í smurt form & bakið við 180 C í um 1 klst (kannski smá meira allt eftir því hve hátt í formið kakan fer)

*Fæst lífrænt frá Himneskri hollustu

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn