Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Hollur, heimatilb˙inn barnamatur Prenta Rafpˇstur

Oft vefst fyrir fˇlki a­ b˙a til mat fyrir yngstu krÝlin og margir halla sÚr alfari­ a­ tilb˙num mat Ý krukkum.

┴ vefnum hennar Sigr˙nar (http://www.cafesigrun.com/) er n˙ hŠgt a­ finna flottar uppskriftir af mat fyrir ■au allra yngstu og er ■a­ flott framtak og hvet Úg ykkur, nřbaka­ar mŠ­ur a­ kÝkja ■ar vi­.

HÚr kemur ein uppskrift af vefnum:

á

Blanda­ grŠnmeti

Ůegar tÝminn er naumur getur veri­ gott a­ mauka miki­ magn Ý einu og frysta. Ůar sem ekki er alltaf miki­ plßss til a­ geyma mauk Ý klakaboxum er gott a­ frysta mauki­ og setja svo molana Ý poka. Jafnvel er hŠgt a­ setja 2-3 mola af mismunandi tegund saman Ý poka til a­ b˙a til gˇ­a grŠnmetisbl÷ndu. Gott er a­ gera eins og Elva vinkona mÝn gerir, a­ setja Ý gˇ­a frystipoka, merkja me­ innihaldi og svo dagsetningu. Ůannig ruglast ma­ur aldrei! Mestu mßli skiptir a­ nota ■a­ kerfi sem manni finnst best ■.e. hvort ma­ur notar nestisbox, poka, klakabox o.s.frv. skiptir ekki ÷llu mßli. Mestu mßli skiptir a­ frysta nˇg svo ma­ur sÚ ekki a­ ey­a m÷rgum klukkutÝmum vi­ pottana (nema ma­ur hafi tÝma til). Ůessar 4 grŠnmetistegundir mß allar frysta en ■a­ mß alveg breyta samsetningunni t.d. mß nota mauka­ar maÝsbaunir, rˇfur, blˇmkßl o.s.frv. Gott er a­ frysta grunnmauk ■.e. grunnbrag­tegundir eins og ■essar og bŠta svo ˙t Ý ■vÝ sem til er ■ann daginn. Ůessa a­fer­ mß lÝka nota fyrir ßvexti. Hentar 6-7 mßna­a og eldri.
á
Blanda­ grŠnmeti
Gerir 24-32 skammta

 • 350 gr lÝfrŠnt rŠkta­ar gulrŠtur, afhřddar, ■vegnar og saxa­ar grˇft
 • 350 gr lÝfrŠnt rŠkta­ spergilkßl, ■vegi­ og saxa­ grˇft
 • 350 gr lÝfrŠnt rŠkta­ar sŠtar kart÷flur, ■vegnar, afhřddar og saxa­ar grˇft
 • 350 gr lÝfrŠnt rŠta­ar kart÷flur, ■vegnar, afhřddar og saxa­ar grˇft
 • 4 tsk olÝa (t.d. ˇlÝfuolÝa) e­a smj÷r
 • 4-8 tsk vatn e­a sto­mjˇlk/■urrmjˇlk/mˇ­urmjˇlk

  A­fer­:
 • Gufusjˇ­i­ allt grŠnmeti­. Ůa­ mß alveg sjˇ­a ■a­ saman og a­skilja ■egar tilb˙i­.
 • A­skilji­ grŠnmeti­ og mauki­ hverja tegund fyrir sig me­ matvinnsluvÚl e­a t÷frasprota ■anga­ til engir bitar eru eftir.
 • Noti­ smßvegis af so­inu ef mauki­ er of stÝft. Gott er a­ nota sÝu e­a sigti til a­ passa a­ stˇrir bitar ver­i ekki eftir.
 • 4-8 tsk vatn e­a sto­mjˇlk/■urrmjˇlk/mˇ­urmjˇlk
 • KŠli­ og bŠti­ olÝu e­a smj÷ri saman vi­.
 • Mauki­ mß frysta.
 • Gott er a­ frysta Ý klakabox og setja molana svo Ý gˇ­a frystipoka. Merki­ pokana me­ innihaldi og dagsetningu.
 • B÷rn eiga misjafnlega au­velt me­ a­ kyngja mat svo bŠti­ vi­ meira af so­inu ef ykkur finnst ■a­ henta.
 • Gott getur veri­ a­ bŠta vi­ ■urrmjˇlkurdufti e­a smßvegis af mˇ­urmjˇlkinni ˙t Ý mauki­ Ý fyrstu skiptin.
 • Gott er a­ blanda smßvegis af hrÝsmj÷li saman vi­ grautinn til a­ auka fj÷lbreytni.

http://www.cafesigrun.com/

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn