Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Sleppum aldrei morgunmat Prenta Rafpstur

Er a bara gmul lumma ea er nausynlegt a bora morgunmat? Svari er, a morgunmaturinn er svo sannarlega nausynlegasta mlt dagsins!

Ef a vi skoum hva ori morgunmatur ir ensku "breakfast", sjum vi mjg elilega skringu. Skiptum orinu tvennt "break" og "fast" og beinum yfir slensku, "brjta" og "fasta". Yfir nttina slakar lkaminn meltingu og niurbroti og efnaskipti lkamans fara dvala, lkaminn fastar! Um lei og vi vknum og borum morgunmat, brjtum vi fstuna og vekjum upp efnaskiptin og meltingin byrjar a vinna aftur sinn elilega htt.

annig byrjar lkaminn strax a brenna hitaeiningum, v er alls ekki rtt a sleppa morgunmat, ef a einstaklingur vill grenna sig. Margar rannsknir hafa snt a eir sem a bora morgunmat, grennast mun frekar og halda frekar kjryngd, en eir sem a sleppa morgunmatnum og bora oft mun meira hdegismatnum. er lka vikomandi mjg svangur og borar v hraar, en s sem gaf sr tma hollan og nringarkan morgunmat. (Sj einnig: Borum hgt og minnkum mittismli)

Ekki er a eingngu vi meltinguna sem lkaminn byrjar a vinna, egar boraur er morgunmatur. Heldur byrjar ll heilastarfsemin lka a vinna og einbeiting skerpist. eir sem a sleppa morgunmat eru mun lengur a byrja snum verkefnum egar komi er til vinnu ea sklann. hugaleysi og pirringur geta gert vart vi sig, vegna ess a raun er hluti lkamans enn hvld, hefur ekki veri rstur upp elilegan htt.

ll starfsemi hugar og lkama verur betri allan htt, byrjir daginn me hollum og gum morgunmat. Veldu a a bora nringarrka mlt sem fyrstu mlt dagsins, annig eru mun meiri lkur a finnir ekki fyrir svengd fyrr en a hdegismat kemur. Einnig velur mun frekar hdegismat hollari kantinum ef a hefur byrja daginn ru en stabraui. Alltaf er lka gott a hafa meferis vxt, grnmeti ea hnetur til a grpa ef a svengd segir til sn.

Sem foreldri skaltu ALDREI sleppa morgunmat annig kenniru num ungum a gera vel vi sinn lkama. Hafa skal huga a brnin lra a sem fyrir eim er haft og v urfa foreldrar a sna gott fordmi, annig a brnin fari ekki a halda a morgunmatur skipti ekki jafn miklu mli og hann gerir. Bi akkar inn lkami og hugur etta fordmi og ekki sur lkami og hugur barnsins ns og allir eru betur stakk bnir til a takast vi verkefni dagsins.

Njtum ess a fylla lkama okkar af nringu ur en haldi er t daginn.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn