Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Aloe Vera Prenta Rafpˇstur

Aloe Vera plantan er ■ekkt fyrir lŠkningarmßtt sinn. Til eru yfir 200 ˇlÝkar tegundir af pl÷ntunni sem vaxa ß ■urrum svŠ­um ß ˇlÝkum st÷­um Ý heiminum. Algengt er or­i­ a­ fˇlk sÚ me­ ■essa pl÷ntu Ý potti heima hjß sÚr. Ůa­ sem notast er vi­ ˙r pl÷ntunni er safinn ˙r laufunum.

Plantan er best ■ekkt sem grŠ­andi fyrir h˙­ og er h˙n bŠ­i rakagefandi og mřkjandi. Pl÷ntusafinn hefur endurnŠrandi ßhrif ß h˙­ina og dregur m.a. ˙r hrukkum. Algengt er a­ snyrtiv÷rur og hßrv÷rur innihaldi safa ˙r pl÷ntunni.

Safinn ˙r pl÷ntunni er ˇtr˙lega ßhrifamikill ß allan bruna, s.s. sˇlbruna e­a brunasßr. Hann er einnig gˇ­ur ß allar skrßmur og skur­i, bˇlur og ßblŠstri og ß ÷nnur h˙­vandamßl eins og exem. Hann dregur ˙r sßrsauka, bˇlgum og hefur mild, sˇtthreinsandi ßhrif. Aloe Vera safinn er einnig tekinn inn og hefur hann mild laxerandi ßhrif og hjßlpar ■annig til vi­ a­ hreinsa eiturefni frß ristlinum.

Ef tekinn er inn 98 - 99 % hreinn aloe vera dj˙s er hann ■ekktur fyrir a­ vera ÷flugur grŠ­ari ß alls kyns magavandamßl, magasßr, har­lÝfi, ni­urgang, klß­a Ý enda■armi og ß ÷ll vandamßl sem stafa frß enda■armi. Dj˙sinn hefur verjandi ßhrif fyrir veggi meltingarvegarins, styrkir lifrina og hjßlpar til vi­ meltingu. Dj˙sinn getur einnig veri­ hjßlplegur vi­ a­ vinna ß sřkingum og er gˇ­ur vi­ gigt. Ůunga­ar konur Šttu ekki a­ taka inn Aloe Vera dj˙s.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn