Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Brau­ grasakonunnar Prenta Rafpˇstur
7 dl. gróft spelt
2 ½ dl. speltflögur (eða maisflögur, bókhveitflögur, hrísgrjónaflögur).
Gott að blanda saman mismunandi flögum.
2 lúkur fjallagrös (má sleppa)
6 tsk vínsteinslyftiduft
3 ½ dl. vatn
1 ½ dl. lífræn AB mjólk
pínulítið salt

 

Hráefninu er öllu hrært saman, þannig að úr verði mjög þykkur, klístraður grautarmassi.

Þetta deig á ekki að hnoða, heldur skella því beint í smurt brauðform.

Úr þessari uppskrift fæst eitt brauð.

Bakið við 180°c - 190°c í eina klukkustund.

 

 

 

Inga Kristjánsdóttir

                                                                                                      Næringarþerapisti D.E.T.

Ármúla 44  3.h.

S 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn