Heilsubankinn Matarćđi
ForsíđaMatarćđiHreyfingHeimiliđUmhverfiđMeđferđir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viđkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ćtlađ ađ stuđla ađ aukinni međvitund um holla lífshćtti og um leiđ er honum ćtlađ ađ vera hvatning fyrir fólk til ađ taka aukna ábyrgđ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiđill, auk ţess sem hann er gagnabanki yfir ađila sem bjóđa ţjónustu er fellur ađ áherslum Heilsubankans.

Viđ hvetjum ţig til ađ skrá ţig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viđ ţér ţá fréttabréfiđ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuđi. Ţar koma fram punktar yfir ţađ helsta sem hefur birst á síđum Heilsubankans, auk tilbođa sem eru í bođi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viđ bjóđum ţig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ađ sjá ţig hér sem oftast.

Uppskriftir međ fjallagrösum Prenta Rafpóstur

Fjallagrös eru sem betur fer aftur ađ verđa ţekkt og er fólk meira og meira fariđ ađ tína ţau og nota í bakstur, sultur, slátur og fleira.

Fjallagrösin hafa alla tíđ veriđ notuđ til lćkninga og var algengt hér á árum áđur ađ ţau vćru notuđ sem mjölbćtir, sérstaklega ţegar skortur var á korni.

Einnig hafa margir Íslendingar veriđ aldir upp viđ fjallagrasamjólkina.

Ég birti hér nokkrar uppskriftir međ fjallagrösum:

 

Fjallagrasate:

1 - 2 tsk. ţurrkuđ fjallagrös

3 dl. sođiđ vatn

Hunang

Fjallagrösin sett í tepott og sjóđandi vatninu hellt yfir. Látiđ standa í um 10 mínútur. Bragđbćtt međ hunangi. Einnig er gott ađ nota sítrónusafa í stađ hunangs.

 

Fjallagrasamjólk

1 líter mjólk

15 gr. fjallagrös

1 msk. hunang

Suđan er látin koma upp á mjólinni. Fjallagrösunum er bćtt út í og sođiđ saman í 10 mínútur. Bragđbćtt međ hunangi.

 

Upplagt er ađ nota fjallagrös út í allar helstu brauđuppskriftir. Ţá er fjallagrösin sett út í međ ţurrefnunum í upphafi baksturs.

 

Ađ lokum er hér uppskrift úr bókinni hennar Hildar Hákonardóttur: Ćtigarđurinn

Fjallagrasabúđingur međ rommi

Hnefi af fjallagrösum

Dálítiđ af hrásykri

4 vistvćn egg

8 matarlímsblöđ

4 dl. af rjóma

Smávegis af rommi

Grösin eru sođin í ž lítra af sykruđu vatni í dágóđa stund og síđan tekin úr vatninu, sem er geymt. Grösin eru skorin nokkuđ fínt og lögđ í skál međ romminu. Matarlímsblöđin eru mýkt í köldu vatni og síđan leyst upp í 4 dl. af volgu sykurvatninu. Rjóminn er ţeyttur, eggjarauđur og hvítur ađskildar og hvíturnar stífţeyttar. Eggjarauđurnar hrćrđar saman viđ rommlegin grösin og matarlímslöginn. Ţeyttum eggjahvítunum og rjómanum blandađ varlega saman viđ og sett í frómasform eđa skál og út á svalir ađ vetri eđa í ísskáp ađ sumri og látiđ kólna og stífna.

 

Sjá einnig grein: Íslensk fjallagrös

 

  Til baka Prenta Senda ţetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viđtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrrćđi
Skráning á ţjónustu- og međferđarsíđur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn