JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólaís – mjólkur, sykur og eggjalaus

2 dl möndlur eða aðrar hnetur 3 dl soya, möndlu eða hrísgrjónamjólk 3 dl soyarjómi 15-20 döðlur 2 stórir bananar 2 soyabella með hnetum 1 tesk. vanilla Malið möndlurnar í matvinnsluvél og setjið svo döðlurnar útí og maukið saman. Bætið í mjólkinni og rjómanum og þeytið vel saman. Bætið því …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Möndlufylltar döðlur

Inga sendi okkur þessa skemmtilegu og ofureinföldu uppskrift af jólakonfekti. Það er ekki seinna vænna en að fara að huga að skemmtilegum og hollum uppskriftum fyrir jólin og vil ég hvetja ykkur til að senda okkur uppskriftir, ef þið lumið á einhverjum slíkum. 15 döðlur (lífrænar) 15 möndlur (lífrænar) Notið …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Carob-döðlubitakökur

Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Konfektkúlur

Hér kemur önnur uppskrift af ljúffengu jólakonfekti frá henni Ingu.  2 dl. rúsínur 5 fíkjur ¾ dl. vatn 1 1/2 dl. möndlur rifinn börkur af einni appelsínu eða sítrónu (lífrænni) kókos Leggið rúsínur og fíkjur í bleyti í vatn í nokkra klukkutíma. Hakkið möndlurnar. Maukið rúsínurnar og fíkjurnar með smá …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Jólakonfekt

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs. Einfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða …

READ MORE →
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Hvað er aðventa?

Orðið aðventa er dregið af latnesku orðunum Adventus Domini og hefst hún á 4. sunnudegi fyrir jóladag. Þessi árstími var lengi vel og er reyndar víða enn, kallaður jólafasta. Hér fyrr á öldum mátti þá ekki borða hvaða mat sem var, til dæmis ekki kjöt. En hvað gerum við nú …

READ MORE →
Jólahátíðin
FjölskyldanHeimiliðJólSjálfsrækt

Jólahátíðin

Tími jólanna, er sá tími sem við leyfum okkur hvað mest að slaka á með hollustu og mataræði. Það er einnig sá tími sem að við viljum líta sem best út og vera í sem flottasta forminu. Er þetta hægt? Hér koma nokkur atriði sem að vert er að hafa …

READ MORE →
Plastmerkingar
EndurvinnslaJólUmhverfið

Mismunandi merkingar á plasti og endurvinnslugildi þess

Plast er eitt algengasta efnið í umhverfi okkar og notkun þess eykst í sífellu. Heilsubankinn hefur fjallað svolítið um plast upp á síðkastið og enn verður framhald á slíkri umfjöllun. Flestar plasttegundir má endurvinna og samkvæmt upplýsingum Sorpu er tekið við öllu plasti hér á Íslandi, allt frá plastfilmum, skyrdósum …

READ MORE →
Jólagjafahugmyndir
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólagjafahornið – ,,Njótum eða nýtum”

Verum umhverfisvæn í hugsun fyrir jólin 10 hugmyndir að ódýrum, persónulegum jólagjöfum, með umhverfisvernd að leiðarljósi Við Íslendingar erum þekktir fyrir að fara á argandi eyðslufyllerí í desember og liggja svo í timburmönnum í janúar og febrúar. Og hvað fara svo peningarnir í og má kannski verja þeim betur án …

READ MORE →
Jólatré og umhverfið
JólUmhverfiðUmhverfisvernd

Jólatré og umhverfisvernd

Öll viljum við skreyta vistaverur okkar um jólin með fagurgrænu jólatré. Fátt eitt veit ég jólalegra en greniilminn og ljósin á trénu. En hvernig fer það saman við vernd fyrir náttúrunni? Vinsælustu trén síðustu ár er svokallaður Norðmannsþinur sem er sérstaklega barrheldinn. Þessi tré eru flutt aðallega frá Danmörku þar …

READ MORE →