HómópatíaMeðferðir

Blóðnasir og Hómópatía

Nefið er einn af þeim stöðum líkamans sem að hefur hvað mest af þunnum viðkvæmum æðum. Vegna staðsetningar nefsins þá er algengt að fólk fái áverka sem að valda blæðingu úr nefinu.  Einnig er algengt að blóðnasir komi oftar í þurru lofti og yfir vetrarmánuðina þegar loftið er hvað þurrast.  …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ungbarnamagakrampar

Um 10-15% ungabarna fá magakrampa á fyrstu mánuðum ævinnar. Enginn veit nákvæmlega hvað veldur þessum krömpum og eins er ekki vitað af hverju sum börn fá krampa, en önnur ekki. Óþægindi og grátur byrja þegar krampakenndur samdráttur myndast í þörmum ásamt útþenslu á sama tíma af völdum lofts. Þetta gerist …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Ennis- og kinnholubólgur

Ennis- og kinnholur kallast gangar og holur sem eru í höfuðkúpu- og andlitsbeinum. Margir eru mjög gjarnir að fá sýkingar í þessi göng og þá oftar en ekki verða þessar sýkingar ansi þrálátar. Slím safnast fyrir í göngunum og mynda bólgur og sýkingar. Hægt er að skipta ennis- og kinnholubólgum …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Exem

Exem er bólga í húð sem getur byrjað á hvaða aldri sem er. Húðbólga kemur oft fram eftir að hafa komist í snertingu við eitthvað sem að áreitir húðina, en exem kemur án þess að svo sé, kemur innan frá líkamanum. Skyldleiki er á milli exems og asma, oft hefur …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Breytingaskeiðið og heildrænar meðferðir

Hómópatía er heildræn meðferð, sem byrjar á ítarlegu viðtali, þar sem farið er yfir heilsufarssögu viðkomandi og öll einkenni; huglæg, tilfinningaleg og líkamleg, í þeim tilgangi að finna réttu remedíuna. Remedía er alþjóðlegt orð yfir efnin, sem hómópatar nota í meðferðinni og gefa til inntöku. Þær eru búnar til úr …

READ MORE →