UppskriftirÝmislegt

Dukka

  • 1 bolli pistasíuhnetur
  • 1 bolli möndlur
  • 1 msk kóríanderfræ
  • 1 msk fennelfræ
  • 1 msk cummen fræ
  • 1/4 bolli sesamfræ
  • smá chilipipar
  • 1 msk Maldon salt
  • 1-2 tsk svartur pipar grófmalaður

 

Ristið hneturnar í heitum ofni í ca 10 mín hrærið í af og til.

Kælið og malið hneturnar í matvinnsluvél.

Passið mala þær ekki of mikið.

Ristið Kóríander fræ, fennelfræ, og cuminfræ í ofni ca 5 mín passið vel að fræin brenni ekki.

Kælið og malið fræin í mortéli eða lítilli matvinnsluvél.

Blandið öllu saman.

Dukka er borið fram með ólífuolíu og góðu brauði.

 

 

Uppskrift: Karl Eiríksson

Previous post

Hjónabandssæla

Next post

Hnetu og ávaxtastykki

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *