SalötUppskriftir

Kjúklingasumarsalat

Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Blómkálssúpa m/ofaná

1-2 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 rauðlaukur, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar 100 g möndlur* 2 sellerístilkar, í litlum bitum ½ – ¼ blómkálshöfuð 1 ltr. vatn 1 tsk gerlaus grænmetiskraftur* ½ tsk múskat ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá nýmalaður svartur pipar Hitið olíuna í potti, og mýkið lauk …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Möndlusmjör

300 gr. möndlur m/hýði Ólífuolía, kaldpressuð Sjávarsalt Möndlurnar ristaðar í ofni við 200°C þar til þær hafa brúnast og eru farnar að ilma vel. Varist að láta þær brenna. Möndlurnar settar í matvinnsluvél og malaðar fínt. Olíunni er smám saman hellt út í þar til orðið milli þykkt (ca. 1 …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk

100 gr heilar möndlur, afhýddar 1 msk hunang (má sleppa) 200 ml vatn og fjórir klakamolar Settu hunang og möndlur í blandara ásamt muldum klakamolunum. Láttu blandarann ganga þar til allt er orðið að mauki. Bættu vatninu útí smátt og smátt þar til að blandan er slétt. Hægt er að …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk með macadufti

1 dl lífrænar möndlur* 3-4 dl vatn 2-3 döðlur* eða 1 tsk agavesíróp* (má sleppa) ¼ tsk kanilduft 1 msk macaduft 1 msk hreint kakóduft* nokkrir klakar Leggið möndlurnar í bleyti yfir nótt, eða í um 8-12 klst. Setjið þær í blandara ásamt vatninu og blandið í um 3-4 mín, …

READ MORE →
ofurfæða
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Ofurfæða – Ofurmömmur

Pistill frá Sollu Þegar ég var lítil passaði mamma alltaf vel uppá hvað ég borðaði. Hún gaf mér gjarnan söl (föðurættin mín er úr Eyjum), krækiberjasafa, mjólkursýrt grænmeti, fjallagrasasúpu, baunabuff, möndlur, jurtate, krúska (búið til úr heilum höfrum) brokkolí, hundasúru og fíflasalat, sýrðar rauðrófur, rifnar gulrætur, spírur og fleira í …

READ MORE →
FæðuóþolMataræði

Sykurlöngun!!

Aðilar sem hafa verið að taka sykur út úr mataræði sínu eftir að hafa lesið sér til um gersveppaóþol hérna á vefnum, hafa verið að hafa samband og leita ráða varðandi sykurlöngun. Fólk talar um að sykurlöngunin hellist yfir með svo miklum þunga að erfitt sé að standa gegn henni. …

READ MORE →