ADHD - Athyglisbrestur / Ofvirkni
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

ADHD – Athyglisbrestur / Ofvirkni

Grein eftir Þorbjörgu Hafsteinsdóttur um tengsl ADHD við mataræði, bætiefni, aukaefni og fleira.   Mikilvægt er að meðhöndla barnið en ekki sjúkdóminn, athyglisbrest með ofvirkni. Við getum byrjað á að spyrja hvort barnið skorti eitthvað sérstakt? Og hvort barninu sé gefið eitthvað sem það hefur ekki þörf fyrir. Algengustu hegðunarvandamál …

READ MORE →
Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Tengsl mataræðis og hegðunarvandamála

Stöðugt algengara er að talað er um tengsl mataræðis við hegðunarvandamál og námsörðugleika hjá börnum. Stöðug aukning er á að skoðuð séu tengsl mataræðis við til að mynda einhverfu, athyglisbrest, ofvirkni, lesblindu og Tourette. Ég ætla að segja frá helstu þáttum í mataræði sem hafa gefið góða raun þegar átt …

READ MORE →
Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði
MataræðiÝmis ráð

Grunnurinn að líkamlegu heilbrigði

Pistill eftir Sollu Rykið dustað af sýru/basa jafnvæginu Þegar ég var að byrja í mataræðispælingunum fyrir tæpum 30 árum síðan þá stóð ég algjörlega á byrjunarreit. Ég var að verða tvítug og kunni ekki að sjóða vatn, það eina sem ég gat gert skammlaust í eldhúsi var að skera niður …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Möndlujógúrt

Solla setti þessa dásamlegu uppskrift inn á vefinn hjá sér og gaf hún okkur góðfúslegt leyfi til að birta hana hér hjá okkur. Við ættum öll að hafa möndlur inni í okkar daglega mataræði – þær eru uppfullar af góðum fitusýrum, vítamínum og járni og þær innihalda meðal annars allar 8 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Dukka

1 bolli pistasíuhnetur 1 bolli möndlur 1 msk kóríanderfræ 1 msk fennelfræ 1 msk cummen fræ 1/4 bolli sesamfræ smá chilipipar 1 msk Maldon salt 1-2 tsk svartur pipar grófmalaður   Ristið hneturnar í heitum ofni í ca 10 mín hrærið í af og til. Kælið og malið hneturnar í …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlaus súkkulaðikaka

100g möndlur* 100g kókosmjöl* 200g döðlur* 2-3 msk hreint kakóduft* ½ hreint vanilluduft setjið allt í matvinnsluvél og blandið vel saman   Súkkulaðikrem 1 dl kaldpressuð kókosolía* 1 dl hreint kakóduft* ½ dl agavesýróp* 1 tsk alkaliveduft (má sleppa)   Setjið kókosolíukrukkuna í skál með heitu vatni svo hún verði …

READ MORE →
FiskréttirUppskriftir

Möndluhjúpuð túnfisksteik

2 góðar túnfisksteikur (ca 150-200gr). 1 msk. extra virgin ólífuolía. 2 msk. hakkaðar möndlur. 2 msk. fínt saxaður ferskur kóríander. Smá salt og pipar. Ofninn stilltur á 200°C. Blandið saman möndlum, kóríander, salti og pipar og dreifið á matardisk. Þurrkið túnfisksteikurnar aðeins með eldhúspappír og pennslið báðar hliðar með ólífuolíu. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Blómkálsgratin

½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …

READ MORE →
HráfæðiUppskriftir

Litlar brokkolíbökur

Botn: 2 dl sesamfræ* 2 dl möndlur* ½-1 dl hálfsólþurrkaðir kirsuberjatómatar frá LaSelva 1 hvítlauksrif smá himalayasalt Allt sett í matvinnsluvél og blandað saman þar til þetta verður að vel samanhangandi deigi. Deigið er sett í lítil bökuform og inn í kæli. Einnig má setja bökuformin í þurrkofninn og þurrka …

READ MORE →