Heilsubankinn Heilsubankinn
Heilsukortið
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Enn einu sinni stvu rauu ljsi

thumb_hildurmjg hef ur skrifa hr um erfileika mna vi a n fullri heilsu eftir alvarlegt blslys sem g lenti fyrir einum 12 rum san. a m segja a g hafi leita ALLRA LEIA til a finna mna fyrri heilsu en a hefur gengi upp og niur. Mesta hjlp hef g fengi fr heildrnum leium en a hefur veri helst til a halda mr gangandi, en g hef ekki n a sna krfunni vi sem hefur til lengri tma stugt hallast niur vi.

g hef lengi vita a g jist af slmri vefjagigt en fyrir 12 rum san var ekki mikil viring borin innan lknastttarinnar fyrir essu sjkdmaheiti og margir lknar tldu etta vera ruslflokk yfir alls kyns einkenni sem ekki vri hgt a tskra me rum htti. annig a g bar kannski ekki meiri viringu fyrir essu en eir og skoai etta ekki hrgul.

En a hefur grarlega miki gerst sustu 10 rum rannsknum essum sjkdmi og srstaklega sustu 5 rum. g var a ljka vi a fara gegnum greiningu hj frbrum ailum hj raut ehf. upp Hfabakka sem srhfa sig a greina og byggja upp meferarpln fyrir sjklinga me vefjagigt.

v miur var niurstaan ekki rennileg fyrir mig og hefur mr veri fyrirskipa a leggja alla vinnu til hliar nstu mnuina og einbeita mr alfari a v a n hvld, slkun og styrk.a m kannski segja a helsti veikleiki minn s of mikill dugnaur og rjska. g hef aldrei gefist upp fyrir heilsuleysinu rtt fyrir treku rau ljs en stugt haldi fram og tra a lausnin felist agerum, en n hef g fundi t a helsta von mn um betri lan felst a stoppa, htta a berjast og gefast upp.

a verur v eitthva minna um a g setji inn ntt efni vefinn nstu vikur en g vona a i geti fram noti eirra fjlda greina sem hr eru fyrir. g mun svo fara a skella inn einni og einni grein egar g finn a g fer aeins a styrkjast.

-----------------------

essi pstur var skrifaur rinu 2012. Vefurinn er n uppfrslu og verur opnaur n mjg fljtlega. Vi munum senda t tilkynningu um opnunina sem eru skrir pstlista Heilsubankans.

 
jlfun me stuttum hlum eykur ol

Njar rannsknir sna a a borgar sig a blanda saman stuttum, kraftmiklum fingum vi mkri og rlegri fingar ea a taka stutt hl milli finga.

rannskninni var ungt flk menntaskla, sem var gtu formi, bei a taka 30 sekndna hlaupaspretti og svo anna hvort a hvla sig ea hjla rlega fjrar mntur. etta tti flki a gera til skiptis.

Lesa meira...
 
Endorfn - vmuefni lkamans

Endorfn er taugaboefni sem framleitt er heiladingli og verur til vi stfa lkamsjlfun, egar vi komumst uppnm og vi fullngingu. egar efni losnar fr heiladinglinum fer a t blrsina og berst til mnunnar og heilans. a hefur srsaukaslvandi hrif og veldur vellan. Endorfn virkar eins og nttrulegar "verkjatflur" og nafngift efnisins vsar til svipara hrifa ess og morfns.

Stundum er tala um a rttaflk komist vmu, "runners high" vegna endorfns. a gerist eftir a strembin lkamsjlfun hefur veri stundu a minnsta kosti hlftma og jlfunin er a stf a hn veldur erfileikum vi ndun, flk verur andstutt.

Lesa meira...
 
Tnffill

Tnffillinn gerir mrgum gareigendum gramt gei ar sem hann er litinn hi versta illgresi og skarisvaldur. Frri vita kannski a hann er mikil og g lkningajurt og meinhollur.

Upplagt er a tna nsprottin tnffilsbl og nota salt. egar au vera strri eru au orin mun beiskari og ekki eins g. Blin eru mjg nringarrk og full af kalum. au eru g vi bjg ar sem au eru mjg vagdrfandi.

Lesa meira...
 
Rabarbari

Inga sendi okkur uppskrift af s, r rabarbara og bnunum, sem hljmar trlega spennandi.

a er srstaklega skemmtilegt hva flk er fari a vera hugvitsamt a nota etta aurktaa hrefni ar sem maur lst upp vi a rabarbarinn var nr eingngu notaur sultur og grauta. N sr maur flk nota hann heita rtti, eftirrtti, bkur, s og jafnvel svaladrykki, auk ess sem hann er notaur alls kyns melti me heitum mat.

Lesa meira...
 
Vallhumall

Ein jurt sem g tni hverju sumri er vallhumall. Vallhumallinn er vinsl lkningajurt og er hn jfnum hndum notu te, seyi og smyrsl.

jurtinni eru ekkt efni sem rva blstorknun og var jurtin notu miki, fyrr tmum, til a stva blingar. Hn vinnur einnig blgum og er talin blhreinsandi. Hn er g fyrir blrsina og hefur veri notu vi of hum blrstingi.

Lesa meira...
 
g fitna sama hva g bora !

Niurstur r tveimur rannsknum hafa snt a bakteruflran rmum flks sem er yfirvigt er annars konar en flks kjryngd.

Bakterurnar hj flki yfirvigt vinna mun meira af kalorum r matnum og breyta eim fitu heldur en hj flki sem strir ekki vi aukaklin.

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 Nsta > Endir >>

rslit 1 - 8 af 11
Kannanir
Hefur stunda jga
 
Hver er a skoa?
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn