Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Blberja- og pecanmuffins Prenta Rafpstur

Birtum hr ara blberjauppskrift fyrir sem eru a drukkna ntndum, himneskum berjum. Fengum essa uppskrift af vefnum hennar Sigrnar, cafesigrun.com.

 • 300 gr ltil blber, frosin ea fersk. Ef notu eru frosin skal taka au t r frystinum rtt ur en au eru sett deigi og losu sundur me t.d. hnf v annars ina berin og deigi verur fjlubltt og spennandi.
 • 100 gr pecan hnetur, smtt saxaar. Nota m valhnetur stainn
 • 300 gr spelti
 • 2 tsk vnsteinslyftiduft
 • 1/2 tsk heilsusalt (Herbamare)
 • 2 strt ea tv ltil egg
 • 150 gr vaxtasykur
 • 2 msk hreint hlynsrp (enska: maple syrup) ea agavesrp
 • 110 ml undanrenna (minna ef notu eru frosin blber). Ekki vst a urfi meiri vkva svo geymi alveg anga til sast
 • 250 ml Hipp Organic barnamatur, blueberry and apple dessert t.d. (n vibtts sykurs)
 • 2 tsk vanilludropar ea vanilluduft

  Ofan til skreytingar
 • 50 gr pecan hnetur, smtt saxaar
 • 1 msk (ea meira) af vaxtasykri, pnulitlu dreift hvern muffins

  Afer:
 • Sni bkunarpappr (klippi t hring a str vi undirskl) fyrir hverja mffinsholu. Sj athugasemdir hr fyrir nean. Einnig m nota siliconform og arf ekki a nota bkunarpappr.
 • Forhiti ofninn 200C.
 • Byrji v a sigta saman spelti, lyftidufi og salti stra skl
 • ara skl skal blanda saman eggi, vaxtasykrinum, hlynsrpinu, mjlk (ef arf), vanilludropunum og blberja/eplamaukinu.
 • Setji n urru hrefnin saman vi eggjablnduna og velti aeins me strri sleif, mjg varlega annig a ekki s hrrt of miki. Ekki vera hissa blandan s ferlega ljt, hn a vera annig til a muffinsarnir veri lttir.
 • Blandi n blberjunum og pecanhnetunum blnduna, og hrri sem allra minnst, bara rtt a velta eim vi.
 • Setji n blndu af deiginu hverja holu forminu.
 • Fylli ekki hverja holu meira en 2/3 upp a rnd.
 • Dreifi afgangnum af sxuu pecanhnetunum og sm af vaxtasykri hvern muffins.
 • Baki 30 mntur ea anga til muffinsarnir hafa risi vel og eru gullbrnir.
 • Kli 5 mntur.
 • etta er frekar ltil uppskrift, g geri hana yfirleitt tvfalda v muffinsarnir hverfa eins og dgg fyrir slu!!!!
 • Ef maur notar ekki olu ea smjr deigi getur maur hvorki nota venjuleg papprsform, n muffinsbkunarpltuna. a fst sem s ekki muffinspapprsform sem maur getur sett n ess a urfa a nota smjr ea olu deigi. g er bin a leita t um allt. g hef stainn snii hringi (strika me penna utan um undirskl) r bkunarpappr og sett hvert muffinsplss og svo deigi ar ofan . a er hgt a nota mffinspapprinn svo um 6 sinnum. Einnig m nota siliconform og arf ekki bkunarpappr.
 • Gerir 12 stykki

    Til baka Prenta Senda etta vin
   
  Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
  Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
  Skrning jnustu- og meferarsur

  © 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn