Heilsa

Magaspik og hrörnun hugans

Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á, að þeir sem eru með mikla fitusöfnun á maganum eru talsvert líklegir til að þjást af sykursýki, hjartasjúkdómum og vitglöpum eins og Alzheimer, síðar á lífsleiðinni. Fólk er misjafnlega vaxið. Sumir safna fitu á rass og læri, aðrir jafnt um líkamann og enn aðrir …

READ MORE →
Heilsa

Magahjáveituaðgerðir

Í Morgunblaðinu um helgina var grein um magahjáveituaðgerðir fyrir offitusjúklinga og var rætt við Hjört G. Gíslason skurðlækni, en hann stjórnar magahjáveituaðgerðum á Norðurlöndum. Í þessari grein í Morgunblaðinu var helst rætt um kosti slíkra aðgerða og mun ég hér fara yfir helstu þætti sem þar voru nefndir. Einnig hef ég …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Lyftiduft í stað gers

Guðný Ósk setti inn þennan góða punkt á spjallið um daginn. Þegar fólk ætlar að breyta uppskriftum sem innihalda ger og nota vínsteinslyftiduft í staðinn eru hlutföllin ein og hálf matskeið vínsteinslyftiduft á móti einni matskeið af geri. Svo er gott að bæta við einni til tveimur teskeiðum af sítrónusafa …

READ MORE →
Heilsa

Líkamsþyngd og hjartasjúkdómar

New York Times sagði nýlega frá rannsókn sem skoðaði tengsl líkamsþyngdar og áhættu á hjartasjúkdómum og var fyrirsögnin að það væri betra að vera feitur og í góðu formi heldur en að vera grannur og í engu formi. En spurningin er frekar þessi: Er þyngdin marktækur mælikvarði á heilbrigði? Í …

READ MORE →
Heilsa

Lífsstílssjúkdómar

Ég fjallaði í pistlinum fyrr í vikunni um nýjan innlendan sjónvarpsþátt sem snýst um svokallaða lífsstílssjúkdóma eða það sem við getum kallað velmegunarsjúkdóma. Ég birti hér nokkra athyglisverða punkta úr fyrsta þættinum. Þættirnir munu fókusera á afleiðingar rangs mataræðis, ofáts, hreyfingarleysis, streitu og reykinga. Þessir þættir oraka 80% ótímabærra kransæðasjúkdóma …

READ MORE →
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Lækkun kynþroskaaldurs hjá stúlkum

Það er sláandi staðreynd að í dag er algengt að stúlkur fari á kynþroskaskeið mun yngri en áður var. Ekki er ljóst hvað veldur en vitað er að breytingar á hormónastarfsemi ráða þar miklu. Í Bandaríkjunum hefur kynþroskaaldur stúlkna lækkað svo mikið að talað er um að færa “eðlileg mörk” …

READ MORE →
HeimiliðSamfélagið

Kynferðislegar vísanir hafa neikvæð áhrif á ákvarðanatöku hjá karlmönnum

Það eitt að reka augun í fallega konu er nóg til að koma karlmönnum í klandur þegar kemur að ákvarðanatöku, samkvæmt nýlegri rannsókn. Áhrifin jukust með hækkandi magni testesteróns. Þetta kemur fram á vef BBC en rannsóknin var gerð í Belgíu. Menn sem höfðu samþykkt að taka þátt í leik …

READ MORE →
Heilsa

Góð ráð við kvefi

Taka inn ólífulaufextrat (pensílín nútímans). Taka inn sólhatt (gott fyrir sogæðakerfið). Drekka mikið vatn og borða hvítlauk. Ef nef er stíflað – hita vatn í potti og anda að sér gufunni með handklæði yfir. Gott að fara í heita sturtu og reyna að losa um slím úr nefi í gufunni …

READ MORE →
Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Kalk og D-vítamín gegn beinþynningu

Kalk er nauðsynlegt fyrir viðhald og uppbyggingu beina. D vítamín eykur kalkupptöku líkamans og áður var talið að inntaka D vítamíns drægi úr beinþynningu hjá öldruðum. Nýlegar rannsóknir hafa hins vegar leitt í ljós að inntaka D vítamíns eingöngu, hefur engin áhrif á beinþynningu. Inntaka D vítamíns verður að vera samhliða …

READ MORE →