HeilsaVandamál og úrræði

Sárir vöðvaverkir

Blandið saman 1 matskeið af piparrót í bolla af ólífuolíu. Leyfið olíunni að standa í u.þ.b. 30 mínútur og berið síðan á auma svæðið, líkt og um nuddolíu væri að ræða. Slær á, hratt og örugglega. Einnig hægt að nota á flensu vöðvaeymsli.

READ MORE →
Mataræði

Rotvarnarefni í gosdrykkjum flýtir fyrir öldrun

Grein á Mbl.is segir frá breskri rannsókn sem bendir til að tiltekið rotvarnarefni í gosdrykkjum geti haft skaðleg áhrif á frumur líkamans. Rotvarnarefnið sem um ræðir heitir sodium bensonate og ber númerið E211. Þetta efni hefur verið notað í gosdrykki áratugum saman. Rannsóknin bendir til að efnið hafi skaðleg áhrif …

READ MORE →
JurtirMataræði

Rósailmur bætir minnið

Rósir eru eitt af fallegustu sköpunarverkum náttúrunnar. Þær gleðja augu og hjörtu þeirra, sem þær eiga og á horfa. Einnig er ilmur þeirra hreinn og seiðandi. Nú hefur komið í ljós að ilmur þeirra gerir meira en að gleðja. Jan Born og hans teymi við The University of Lubeck í …

READ MORE →
Heilsa

Ristilhreinsanir

Mikil umræða hefur verið um ristilhreinsanir síðustu mánuði og náði þessi umræða bæði inn í fréttatíma Ríkissjónvarpsins og inn í Kastljósþáttinn í gærkvöldi. Leitað var eftir áliti tveggja lækna, sem eru meltingarsérfræðingar, og voru svör þeirra á þá leið að þetta væri í besta falli skaðlaust og árangurslaust og yfir í …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við sólbruna

Við sögðum frá því hér um daginn að meirihluti sólarvarna gera ekki það gagn sem þeim er ætlað. Það er því mikilvægt að vanda vel til þegar velja á sólarvörn. En ef svo illa vill til að þið brennið eru mörg góð ráð við sólbruna sem leynast inni á heimilum …

READ MORE →
HeilsaVandamál og úrræði

Ráð við blöðrubólgu

Aðalbjörg sendi okkur þetta frábæra ráð við blöðrubólgu: Ég þjáðist af blöðrubólgu um nokkurra ára skeið með tilheyrandi inntökum á hvers konar lyfjum til hjálpar og batinn alltaf skammvinnur. Ég las ráðin ykkar við blöðrubógu en kom ekki auga á ráðið sem mér var gefið og varð til þess að …

READ MORE →
Heilsa

Psoriasis

Psoriasis eru hrúður- eða hreisturblettir á líkamanum. Það er óalgengt að það komi fram fyrir 15 ára aldur og kemur jafnt hjá konum sem körlum. Húðin endurnýjar sig of hratt, þannig að hún þykknar og myndar hrúðursvæði sem fylgir roði og hiti. Um það bil 1 af hverjum 10 psoriasiseinstaklingum …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Opnum gluggana

Árangursríkasta leiðin til að losna við sýkla úr umhverfi okkar er að opna gluggana á hýbýlum okkar og vinnustöðum. Þetta er ódýrasta og einfaldasta leiðin til hreinna lofts og bættrar heilsu. Þetta kom fram í The Public Library of Science journal. Rannsókn var gerð af breskum rannsakendum við Imperial College …

READ MORE →
JurtirMataræði

Ólífulauf

Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.  Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum.  Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa.  Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum.  Einnig má taka …

READ MORE →
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Of mikið hreinlæti?

Fimm sinnum fleiri Bandaríkjamenn bera ofnæmisvalda í sér, heldur en áður. Samkvæmt bandarískri rannsókn, sem fram fór á árunum 1988 til 1994, kemur fram að ríflega 50% Bandaríkjamanna á aldrinum 6 – 59 ára bera ofnæmisvalda í sér og það er allt að fimm sinnum hærri tala en sams konar …

READ MORE →