HeimiliðSamfélagið

Óeðlileg tengsl lækna og lyfjafyrirtækja

Við hér á Heilsubankanum, höfum verið að skoða óeðlileg tengsl lyfjafyrirtækja við almenning og læknastéttina, hér á landi. Við erum að sjálfsögðu ekki með burði til að fara í djúpa rannsóknarvinnu en fróðlegt væri að vita hvort slíkar rannsóknir hafa farið fram hér á landi. Það er grafalvarlegt mál, ef …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Nýrnasteinar

Drekka hreinan epladjús og eplaedik, hjálpar til við niðurbrot á steinunum. Drekka mikið vatn. Taka Magnesíum og B6 vítamín.

READ MORE →
Heilsa

Nokkrar staðreyndir um ofþyngd Íslendinga og áhættuþætti

Íslenska þjóðin er að þyngjast jafnt og þétt og er nú svo komið að nær fjórðungur miðaldra Íslendinga er í hópi offitusjúklinga en það eru þeir sem mælast með þyngdarstuðulinn BMI yfir 30 stigum. 60% Íslendinga eru yfir æskilegri þyngd (BMI = 25) og 20% barna og unglinga. Þegar fólk …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Neglur

Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði.  Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur geta mögulega unnið gegn parkinsonveiki

Morgunblaðið greindi um daginn frá kóreskri rannsókn þar sem vísbendingar fundust um að nálastungur geta haft jákvæð áhrif á dópamínframleiðslu í heila en Parkinsonveiki er tengd skorti á þessu boðefni. Kóresku rannsakendurnir sprautuðu mýs með efni sem drepur heilafrumunar sem framleiða dópamín og á þann hátt framkölluðu þeir Parkinsonsjúkdóminn í …

READ MORE →
Heilsa

Nægur svefn er nauðsynlegur fyrir minnið

Góður nætursvefn er gríðarlega mikilvægur, ef halda á góðri heilsu. Þó að eingöngu sé borðað hollt og gott fæði, regluleg hreyfing stunduð og engir stressþættir að trufla, næst ekki full heilsa, sé ekki passað vel uppá að sofa vel og reglulega. Of lítill svefn getur valdið því að heilinn hættir …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)

Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið

Fyrrri hluti  Oft koma upp spurningar um muninn á aðferðafræðum milli heildrænna aðferða og svo hinna hefðbundnu aðferða. Þessar spurningar eru sérstaklega þarfar og ættu allir að velta þessum aðferðum fyrir sér og reyna eftir fremsta megni að lesa sér sjálfir til og fræðast á eigin forsendum. Mismunurinn er gífurlegur, …

READ MORE →
Heilsa

Mikilvægi svefns

Svefn er okkur gríðarlega mikilvægur og við finnum hve nauðsynlegur hann er þegar við sofum ekki nóg. Talið er að Bandaríkjamenn hafi sofið að meðaltali 10 klst á sólarhring áður en að ljósaperan var fundin upp. Nú er talið að þeir sofi að meðaltali 7 klst á sólarhring. Það er …

READ MORE →
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Mengun skaðleg lungum barna

Morgunblaðið sagði um helgina frá rannsókn sem gerð var í Kaliforníu í Bandaríkjunum á áhrif mengunar frá umferð á lungu barna. Rannsóknin bendir til að sterk tengsl séu á milli loftmengunar frá hraðbrautum og langtíma lungnaskaða í börnum. Lungnaskaðinn er einkum rakinn til örsmárra agna sem koma frá útblæstri bifreiða. …

READ MORE →