ÁleggUppskriftir

Ólífu “tapenade”

  • 200 gr. grænar steinlausar ólífur
  • 2 pressuð hvítlauksrif
  • 2 msk kapers
  • 2 msk jómfrúarólífuolía
  • Nýmalaður svartur pipar

Allt maukað saman í matvinnsluvél.

Notist með brauði, sem sósa með mat eða jafnvel pizzusósa fyrir þá sem ekki þola tómata.
Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T

Previous post

Sykurlaus bláberjasulta

Next post

Möndlusmjör

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *