Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hnetu og vaxtastykki Prenta Rafpstur

g tel a a s algengast a flk freistist til a f sr hollustuna egar a er num og vantar eitthva til a grpa . Inga sendi okkur essa flottu uppskrift og a er um a gera a tba frystinn og grpa me sr ur en haldi er til vinnu a morgni ea til a eiga heima egar stindalngunin hellist yfir.

1 str gulrt
1 strt epli
90 ml. vatn
tsk. kanill
tsk. negull
225 gr. soin hishrsgrjn (sniugt a nota afganga. Einnig hgt a nota afganga af hafragraut, quinoa, byggi ea hirsi)
2 egg
115 gr. hrsgrjnamjl
55 gr. rsnur, gojiber, ea dlur (m sleppa)
55 gr. heslihnetur
sesam- ea slblmafr til a str yfir

Setji bkunar ea lpappr botninn eldfstu mti ea kkuformi (ca. 30x 25 cm).

Grfskeri gulrtur og epli og setji matvinnsluvl, me vatninu, kryddinu, hrsgrjnunum og eggjunum og blandi ar til ori mjkt.

Bti hrsgrjnamjlinu samanvi og blandi fram.

Bti v nst hnetum og urrkuum vxtum og blandi stutta stund, annig a hneturnar og vextirnir su enn nokku gum bitum.

Dreifi blndunni ofan papprinn mtinu og mti me hnf ca. 16 hluta.

Stri frjunum yfir.

Baki vi 200C 20 mn.

Lti klna forminu, sni bitunum hvolf og fjarlgi papprinn.

Geymist ca 3-4 daga sskp en a er frbrt a frysta bitana og eiga til a taka me sr vinnuna ea hvert sem er.

Inga Kristjnsdttir
nringarerapisti D.E.T
S 8995020
etta netfang er vari fyrir ruslrafpsti, arft a hafa Javascript virkt til a skoa a
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn