Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Sˇlskinsmuffins Prenta Rafpˇstur
150 gr. hrísgrjónamjöl
75 gr. haframjöl (fínt)
1 msk. vínsteinslyftiduft
½ tsk. kanill
¼ tsk. salt
2 stór egg
175 ml. mjólk eða soyamjólk
2 msk. kaldhreinsuð sólblómaolía (eða það sem við eigum til)
100 gr. rifnar gulrætur
75 gr. rúsínur
50 gr. sólblómafræ

Stillið ofninn á 190°c.

Blandið mjölinu, höfrunum, lyftiduftinu, kanelnum og saltinu saman.

Hrærið eggin, mjólkina og olíuna saman.

Hrærið gulrótum, rúsínum og sólblómafræum saman við þurefnin og bætið síðan eggjablöndunni út í.

Hrærið vel í.

Setjið deigið í muffinsform og bakið í 25 mín við 190°c.

Þetta gera 10-12 stk.

 

 

 

Inga Kristjánsdóttir

Næringarþerapisti D.E.T.

Ármúla 44  3.h.

S 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

 

 

 

 

                                  

 

 

                                             

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn