Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

R˙sÝnu og vanillu "ostakaka" (tofukaka) - Gl˙teinlaus Prenta Rafpˇstur

HÚr kemur flott uppskrift frß henni Ingu

50 gr. kornflex (mais e­a bˇkhveitifl÷gur)
50 gr. cashew hnetur
11/2 msk. kaldpressu­ ˇlÝfuolÝa
200 gr. stÝft tofu

á

2-3 msk. hunang e­a sřrˇp (t.d. agave)
2 tsk. vanilluduft
rifinn b÷rkur af einni appelsÝnu (lÝfrŠnni)
4 egg
50 gr. hrÝsgrjˇnamj÷l
1 tsk. vÝnsteinslyftiduft
50 gr. r˙sÝnur (mß lÝka nota d÷­lur)

Hiti­ ofninn Ý 180░C.

Smyrji­ a­áinnan lausbotna k÷kuform (springform).

Skelli­ kornfl÷gunum og hnetunum Ý matvinnsluvÚl og blandi­ ■anga­ til or­i­ nokku­ fÝnt hakka­.

Blandi­ ■ß olÝunni saman vi­.

Setji­ bl÷nduna Ý formi­ og pressi­ henni ni­ur Ý botninn me­ fingrunum.

Setji­ inn Ý ofninn og baki­ Ý 5-6 mÝn.

Skilji­ eggin.

Setji­ tofu, hunang (sřrˇp), vanillu, appelsÝnub÷rk og eggjarau­ur Ý matvinnsluvÚl og blandi­ ■ar til mj˙kt.

Blandan sett Ý skßl og hrÝsgrjˇnamj÷li, lyftiduti og r˙sÝnum blanda­ mj˙klega saman vi­.

EggjahvÝturnar fara Ý a­ra skßl og eru pÝska­ar ■ar til stÝfar.

Blandist varlega saman vi­ tofubl÷nduna.

Skelli­ ofan ß baka­an botninn.

Inn Ý ofn og baka­ Ý 35 mÝn.

Eftir u.■.b. 20-25 mÝn er gott a­ setja ßlpappÝr yfir svo kakan br˙nist ekki um of.

Opni­ formi­ og lofi­ k÷kunni a­ kˇlna ß botninum.

Athugi­ a­ botn k÷kunnar getur veri­ laus Ý sÚr.

Dßsamleg me­ smß rjˇma, sojarjˇma e­a Ýs.

Inga Kristjßnsdˇttir

NŠringar■erapisti D.E.T.

s 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn