Heilsubankinn Mataræði
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Spínat & fennelsalat Prenta Rafpóstur

¼ poki ferskt spínat*
1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar
½ bakki mungbaunaspírur
1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita
100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla
10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva
50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í ½ klst.
2-3 vorlaukar, skornir í þunnar sneiðar
½ dl kaldpressuð lífræn ólífuolía t.d. frá LaSelva
safi úr 1 límónu
1 msk lífrænt Dijon sinnep*

Grænmetið er þvegið, skolað og skorið í sneiðar/bita og síðan sett í skál eða á fat. Hrærið saman ólífuolíunni,limonusafanum og sinnepinu og hellið yfir salatið og berið fram

*fæst frá Himneskri hollustu

  Til baka Prenta Senda þetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn